Tag viðurkenning

Þórhallur sæmdur gullmerki LS

Sveinn Guðmundsson formaður Landssambands sumarhúsaeigenda færði Þórhalli Ólafssyni framkvæmdastjóra Neyðarlínunnar gullmerki ásamt viðurkenningarskjali því til staðfestingar.