Málefnin

Þjónusta - Reglugerðir - Úrskurðir - Dómsmál - Stofnun sumarhúsafélags

Þjónusta

Landssamband sumarhúsaeigenda er hagsmunasamtök sem allt frá upphafi hafa tekið að sér mörg og ólík mál og ósjaldanl verið álitsgjafi fyrir hið opinbera. 

Aðilar að sambandinu geta leitað ráða hjá sambandinu um mál er varða sumarhús sín. Hægt er senda erindi með tölvupósti sumarhus@sumarhus.is eða hringja þá daga sem skrifstofan er opin, þ.e. mán. – fim. kl. 9:00-12:00.

Aðild að sambandinu veitir ríflegan afslátt af lögfræðiþjónustu er varða sumarhús.

Úrskurðir

Hér er hægt að nálgast helstu úrskurði Kærunefndar húsamála er varða sumarhús og frístundabyggð.

Dómsmál

Landssambandið hefur rekið nokkur mál fyrir dómstólum. Hér er hægt að nálgast þau helstu:

Stofnun sumarhúsafélags

Hér munu birtast hagnýtar upplýsingar um stofnun sumarhúsafélags.