Stjórn LS skipa fimm manneskjur, kosnar á aðalfundi. Formaður er kosinn sérstaklega og árlega, en að öðru leyti skiptir stjórn með sér verkum. Meðstjórnendur eru kosnir til tveggja ára þannig að tveir meðstjórnaraðilar ganga úr stjórn árlega. Þrír varamenn eru boðaðir til stjórnarfunda þegar aðalmaður boðar forföll eða þegar meðstjórnandi óskar þess.

 

Stjórnina skipa:

Formaður: Sveinn Guðmundsson, hrl. 
Varaformaður: 
Óskar Guðjónsson

Meðstjórnandi: Jónbjörg Sigurjónsdóttir

Meðstjórnandi: Sigrún Jónsdóttir

Meðstjórnandi: Ingunn Lára Hannesdóttir 

Varamaður: Ægir Frímannsson

Varamaður: Einar Nikulásson