Ný facebooksíða Landssambandsins leit dagsins ljós á haustmánuðum 2022.
Síðan er til þess ætluð að ná betur til þeirra sem eru með aðild að samandinu og vekja athygli á áhugaverðu efni sem snertir almennt sumarhúsaeigendur. Við tökum fegins hendi við ábendingum um viðeigandi efni til að bera á borð fyrir sumarhúsaeigendur.