Aðalfundur 2020

Fundur haldinn 3. júní 2020 í húsakynnum Hjartaheilla og SÍBS í Síðumúla 6, Reykjavík

Uppröðun á fundinum var með ólíkum hætti en venjulega vegna Covid takmarkana, þannig var tryggt að fundargestir gátu setið þannig að tveir metrar væri á milli þeirra.

Í upphafi fundar dreifði Sveinn formaður hjartar-pinnum með kveðju frá Hjartaheill

Sveinn lagði fram tillögu um að Óskar Guðjónson yrði fundarstjóri sem var samþykkt samhljóða.

Óskar kannaði boðun fundar, var með lögmætum hætti og í samræmi við lög félagsins, engar athugasemdir bárust við boðun fundarins eða lögmæti hans. Fundurinn hafði verið auglýstur í dagblöðum, landsmálablöðum.

Óskar gerði tillögu um að Eiður Eiðsson ritaði fundinn, samþykkt samhljóða.

Fundargerð borin til samþykktar, var birt í bók LS, er ekki lesin orðrétt upp á fundinum – engar athugasemdir komu fram um fundargerð síðasta fundar.

Formaður fór yfir skýrslu stjórnar og reikninga.

Á síðasta aðalfundi voru kosin í stjórnina Sveinn Guðmundsson formaður, Óskar Guðjónsson varaformaður og Ingunn Lára Hannesdóttir. Fyrir í stjórn sátu Eiður Eiðsson og Sigrún Jónsdóttir.

Varamenn eru Ægir Frímannsson, Jónbjörg Sigurjónsdóttir og Leó Daðason.

Endurskoðandi Pétur Jónsson, löggildur endurskoðandi.

Skýrsla formanns:

Formaður fór yfir heimilisfang og opnunartíma skrifstofu samtakanna.

Samtökin eru að svara lagafrumvörpum sem liggja fyrir þinginu og snerta hagsmunir sumarhúsaeiganda, mikill tími fer í það.

Mikið sótt til sambandsins af félagsmönnum um kærumál, eitt mál kostað af meðlimi er komið fyrir dómstóla og snýr það að réttmæti 20 ára leigusamnings sem er endurnýjaður eftir kæruleiðum sem boðið er upp á í lögum.

Samtökin berjast fyrir bættum hag sumarbústaðaeiganda, gæta hagsmuna félagsmanna frá opinberum aðilum og eins stuðlar félagið að náttúruvernd og auknu öryggi íbúa í sumarhúsum með velferð þeirra í huga.

Bókin „Sumarhúsahandbókin“ er gefin út reglulega þar sem vakin er athygli á málum sem eru efst á baugi hverju sinni, vöktum athygli á garðrækt með garðyrkjufélagi Íslands og mikilvægi ræktunarstarf sem umhverfisvernd í síðasta bindi. Eins var mikið fjallað um öryggi með áherslur á gróðurelda í bókinni.

Birt var grein í bókinni eftir félagið í Munaðarnesi um kostnað sem er að falla á sumarhúsaeigendur. Birt var einnig opið bréf til forsætisráðherra um breytingar fjármagnstekjuskatti af sumarhúsum.

Formaður vakti athygli á að 55% tjóna í sumarhúsum eru vatnstjón

Í ár verður síðan áhersla á öryggi sumarhúsaeiganda.

Formaður talaði um fasteignamat á sumarhúsum, tilgangur er fyrst og fremst til að skapa grunn vegna álagningar fasteignagjalda og erfðafjárskatts.

Sumarhúsaeigendur hafa gagnrýnt hækkanir, hafa ekki fylgt aukinni þjónustu sem nemur hækkunum fasteignagjalda.

Formaður fór yfir ferlið á fasteignamatinu og hvernig það hugsað. Fundarmönnum var bent á að hægt er að hafa samband við þjóðskrá og látið vita að fasteignamatið passi ekki við verðmæti viðkomandi eignar.

Það er ekki samræmi á milli sveitarfélaga um fasteignamatið og geta þau verið mismunandi t.d. eru fasteignagjöld í Bláskógabyggðu hærri en í Grímsnes og Grafningshreppi.

Sambandið hefur lagt áherslu á og telur að ríkisstjórnin eigi að koma að því að breyta lögum og lækka stuðulinn með lagasetningu, þannig að hann fari aldrei upp fyrir 0,3 en hann getur farið upp í 0,6 eins og staðan er núna.

Í ár leggjum við áherslu á öryggið okkar, höfum verið með stýrihóp í frístundahúsbyggðinni um brunavarnir, gert ráð fyrir flóttaleiðum út úr byggðinni þegar verið að skipuleggja svæði, það hefur ekki verið gert hingað.

Þá kom upp umræða um hjartastuðtæki, þau eru hvergi í frístundahúsabyggð, verið að reyna að tryggja með markvissum hætti á landsvísu að félög kæmu sér upp svona tækjum og hafi miðsvæðis í sumarhúsabyggðum. Þannig að hægt sé að nálgast þau í neyðartilvikum, svona tæki geta skipt sköpum og bjargað mannslífum. Þessi tæki eru hins vegar dýr og kosta upp undir 300.000 kr. þannig að ekki er fært að setja í hvert einasta hús.

Snæfoksstaðir hafa verið að koma sér upp klöppum fyrir gróðurelda og hafa sett þær upp við hvert hús.

Mikið rætt um vatnsveitur, hvernig þeim er háttað í hverju félagi, ekki áhyggjur ef þær eru á vegum hins opinbera, neysluvatn er neytendavara og þarf þess vegna að uppfylla ákveðin skilyrði varðandi gæði og hreinleika. Hins vegar eru margar minni vatnsveitur reknar af einkaaðilum eða okkur sjálfum, þar þarf að tryggja rekstur vel, t.d. þarf að tryggja að ekki sé hætta á yfirborðsmengun.

Gæði vatns í minni vatnssveitum er lakara en í þeim stærri, hærri tíðni saurmengunar greinast í þeim minni, þetta þarf að skoða og ef þarf að fá aðstoð frá opinberum aðilum til að mæla fyrir mengun í vatnsveitum og eftir ástæður bregðast við.

Vegakerfi og góðar samgöngur eru mikilvægar í sumarhúsabyggð, tryggja þarf að vegir uppfylli skilyrði sem ætlast er til, okkar vegir teljast ekki þjóðvegir né sveitavegir, við berum ábyrgð á þeim og þurfum að tryggja að við séum á góðum stað með þetta og vegir á okkar vegum uppfylli skilyrði.

Sambandið telur það mikilvægt að vegir séu af þeirri gerð að auðvelt sé að ferðast um þá árið um kring, þurfa að vera aðgengilegir og þannig úr garði gerðir að við getum ferðast um þá óheft.

Sveitarfélög þurfa að koma betur að og koma að snjómokstri í frístundabyggð, í dag er þetta tilviljunarkennt, oft í kringum páska.

Varðandi gjaldtöku sveitarfélaga þá eru sumarhúsaeigendur hvattir til að fylgjast vel með allri gjaldtöku sem kemur fram á álagningarseðlum, það er sá möguleiki til staðar að sveitarfélög hækki gjöld milli ára án þess að það sé heimild til staðar. Þau hafa heimild til að fara upp í 6 promill af fasteignamati en ekki hærra.

Svo eru frísttundahúsaeigendur að greiða þjónustugjöld af sorphirðu og seyrulosun. Gjöld eru ólík sköttum en þau eiga að standa undir kostnaði þjónustu en skattar eru tekjuöflun opinberra aðila.

Upphæð gjalda þurfa að byggja á traustum útreikningi, eða skynsamlegri áætlun á hvað kostar að veita viðkomandi þjónustu. Verður að liggja fyrir rekstrarreikningur og enn fremur gjaldskrá sem birta þarf með lögformlegum hætti og skal hún vera númeruð.

Vakti formaður athygli á nýlegum dómi 821-2018 Landsréttar, deilt um álagningu sveitarfélag á sumarhús sem var leigt út. Sveitfélagið hafði hækkað fasteignagjöld vegna ferðaþjónustu, Landsréttur benti á að heimagisting sem fer fram er ekki talin til atvinnustarfsemi og álagning gjaldanna því metin ólögleg.

Fjöldi mála voru rekin fyrir kærunefnd á síðasta ári að ósk félagsmanna, öll afgreidd jákvætt fyrir nefndinni. Eitt mál var engu að síður stefnt fyrir dómstóla af landeiganda. Málin höfðu unnist fyrir nefndinni en lögmaður landeigeanda er að láta reyna á úrskurð hennar.

Félögin eru nú 80 og í þeim 3.719 félagsmenn.

Formaður lagði áherslu á mikilvægi þess að fylkja liði um sambandið, hægt að hringja og biðja um ráðgjöf, aflláttur af lögfræðiþjónustu. Verður aldrei sterkari en fjöldi okkar segir til um.

Formaður þakkar stjórninni fyrir gott samstarf á liðnu ári

Kerfi með afsláttum fyrir félagsmenn, verður kynnt í bókinni, verslun og þjónustuaðilum.

Farið yfir ársreikninginn.

Helstu tölur:

Bankareikningur um áramót 1,4 milljónir

9 milljónir í félagsjöld

8,6 milljónir í rekstrargjöld

Hagnaður 412 þúsund krónur.

Rekstrarkostnaður skrifstofu lækkaði og eins burðargjöld.

Orðið laust um skýrslu stjórnar og ársreikning

Axel Helgason spyr:

Er ekki hægt að gera athugasemd um verðmæti eignar sem koma fram í máli formanns um skýrslu stjórnar.

Teknar eru inn breytur og breytingar gerðar á fasteignamali t.d.

  • Fjarlægð frá golfvelli, sem kemur til mats á verðmæti var tekið inn án heimildar
  • Eins á síðasta ári fjarlægð frá vatnsbakka, bárujárnskofar við Þingvallavatn eru með hærra verðmætamat en 2 herbergja íbúð í Reykjavík
  • Duldar hækkanir,

Skrítið að embættismannakerfið þurfi ekki að standa skil á skýringum um hvernig þeir fái þessa breytingar fram.

Ásgeiri finnst að sambandið ætti að skoða betur og beita sér í að fá skýringar hvernig svona duldar hækkanir ná inn og beita sér til að fá þeim hnekkt sem ekki byggja á lögum eða reglum.

Eins talaði Ásgeir bókhald og könnun ársreikning upp á 400.000 fyrir félag upp á 9M, leggur til að kanna hanna hvort ekki eigi að endurskoða félagið á tveggja ára fresti, leggur fram tillögu um það, það sé í raun ekki skylda að láta endurskoða félag með 9 milljónir króna í veltu.

Formaður svarar fyrirspurnum Ásgeirs.

Bendir á að það sé ekki hægt að fara inn á kerfið hjá Þjóðskrá til að lækka stuðulinn, það gerist ekki þar.

Hver og einn getur í raun farið inn á Þjóðskrá og beðið um endurmat t.d. tekið myndir og sent inn ef talin er ástæða til að lækka matið.

Formanni finnst gott að fá svona upplýsingar eins og t.d. um grundvöll gjalda til að fara með á fund fasteignamats.

Varðandi bókhald og könnun, gjaldið gæti þótt hátt miðað við umfang, endurskoðun félagsins fer fram af löggiltum endurskoðanda.

Formaður ætlar að hafa samband við endurskoðandann og kanna þetta mál betur, er á þeirri skoðun að skoðun á bókhaldi ætti að vera á hverju ári, þetta er N1 félag og er ekki eftirlitsskyld, þarf aðhald, ætlar að hvort bókari geti gert þetta hvoru tveggja.

Breytingartillaga: Að bókhaldsþjónusta Guðlaugar sjái um að gefa út ársreikninginn.

Ásgeir bætir við.

Komið í óefni, með fasteignagjöld, þjónustugjöld og skattur sem hlutfall sem verðmæti eignanna, á að standa undir þjónustu, er komið út í óefni og gegnsæi er ekki neitt. Ekki hægt að fá upplýsingar hversu miklar tekjur eru að sumarhúsabyggð, ekki fasteignamat eða sveitarfélagi

Kom fram í viðtalið við sveitastjóra Bláskógarbyggðar að sveitarfélögin með stóra tekjustofn af  sumarhúsabyggð eru vel stödd, eru með svo háan tekjustofn af sumarhúsum í byggðarlaginu, lögbýli eru að greiða það sama og sumarhús fyrir sorphirðu sem er alveg galið.

Geta rukkað verulega fyrir vatnsveitu ef þau neyðast til þess.

Dæmi um að sveitarfélög hafi ofrukkað fasteignargjöld þar sem gerðar voru athugasemdir við, þegar það var leiðrétt var vatnsveitan hækkuð í staðinn til að ná sömu tekjum. Þannig að sveitarfélögin virðast hafa það í hendi sér hvernig þau standi að þessu án þess að þurfa standa skil á framkvæmdinni.

Sveinn Guðmundsson formaður

Lagði áherslu á það að kanna hvort sveitarfélög séu að leggja á gjöld sem heimild er fyrir.

Talaði um að  fyrsta svar sveitarfélaga væri það að fasteignagjöld stæði m.a. straum að brunavörnum. Það sé hins vegar ekki alveg rétt því lítið er um staðbundnar brunavarnir. Einu staðbundnu brunavarnir á landinu var grein sem birt var riti LS um brunavarnir í sumarhúsabyggð. En formaður LS tók þátt í nefndarstörfum um brunavarnir undir heitinu „Gróðureldar“.  Störf nefndarinnar stóð yfir í nokkur ár og skilaði greinargerð sem hægt er að nálgast á netinu og hefur verið birt opinberlega.

Spurning með tæki og tól, komast t.d. stórir slökkvibílar um sumarhúsabyggð, sennilega komast þeir ekki um slíka byggð í það minnsta ekki um Bláskógabyggð. Ekki eru til minni og meðfærilegri tæki í sveitarfélaginu til að sinna þessu.

Formaður sagði líka frá því að eldhugi hafi haft samband og óskað eftir samvinnu við að safna fjármunum til að kaupa þyrlupoka og styrkja þannig starfsemi Landhelgisgæslunnar. Sami aðili er líka að styrkja sjálfur með eigin framlagi og vinnu. Í dag sé bara til einn poki til á landinu og hann sé götóttur og ónýtur.

Óskar Guðjónsson

Talaði um að hvert félag innan LS getur farið fram á fund við sitt sveitarfélag og rætt þessi mál sem hér hafa verið til umræðu. Þar sé hægt að fara fram á frekari gögn um ákvarðanir og ástæður álagningu gjalda.

Spurt hvað líður fastri búsetu í sumarhúsi.

Opinber nefnd sem LS óskaði að yrði sett á lagði til að hægt væri að skrá lögheimili í frístundahúsabyggð með skerta þjónustu,  t.d. fáum ekki skólakeyrsla. Samband íslenskra sveitarfélaga barðist fyrir því að niðurstaða nefndarinnar yrði hunsuð og gekk það eftir.

Óskar lýsti sinni eigin reynslu í þessum málum og taldi ekkert fengist breytt nema mögulega með nýjum samgöngumálaráðherra.

Þorgeir:

Brunavarnir og samskipti  við yfirvaldið á frístundahúsavæði Seyðishóla er ekki mikil. Eldsmatur er mikill og mikil hætta, innra vegakerfi, snúningsplön, ekkert hægt að fá sveitarfélög í það, staðan er uggvænleg.

Umræðum lokað kl. 19:08

Reikningar bornir upp til samþykktar, reikningar samþykktir samhljóða

Lagt til óbreytt árgjald, 4.500 kr. á einstaklingsaðild og 2.500 kr. fyrir félög, tillaga samþykkt samljóða.

Kosning stjórnar:

Stjórn skal skipa fimm mönnum, formaður kosinn á hverju ári, meðstjórn til tveggja ára

Sveinn Guðmundsson gefur kost á sér áfram sem formaður – tillaga samþykkt samhljóða með lófataki

Fyrir sitja sem meðstjórnendur:

Sigrún Jónsdóttir

Eiður Eiðsson

Kjósa þarf tvo aðra – tillaga sem var samþykkt samhljóða

Óskar Guðjónsson

Ingunn Lára Hannesdóttir

Varamenn tilnefndir – tillaga samþykkt samhljóða

Ægir Frímannsson

Jónbjörg Sigurjónsdóttir

Leó Daðason

Kosning endurskoðanda

Formaður gerði tillögu um að bókhaldsstofa Guðlaugar verði kosin endurskoðandi.

Vísað til stjórnar hvort það verði á ársfresti og hvort bókhaldsstofa Guðlaugar verði endurskoðandi LSS

Önnur mál

Axel:

Ræddi um það að lög um sumarhúsabyggð er í endurskoðun, á land við Þingvallavatn. Í  dag sé það þannig að þegar sumarhúsabyggð sé skipulögð á svæðinu þurfa eigendur lóða sem fyrir voru á svæðinu en hafa jafnvel ekki hús á sínum lóðum að taka þátt í sameiginlegum kostnaði. Allir eigendur lóða séu settir undir sama hatt. Skorar Axel á félagið að fara í vinnu til að fá þessu fyrirkomulagi breytt.

Umræður, um hvort það sé sanngjarnt að þessir lóðareigendur taki þátt í sameiginlegum kostnaði t.d. vegagerð og slíkt. Nú sé komin ferðaþjónusta og alls konar starfsemi inn á svæðið.

Formaður fjallaði almennt um þessi mál.

Mikil umræða búin að vera um þessa hlut og fyrirkomulag, lóðarhafar eigi í raun verðmæti og verið sé að byggja þau upp frekar þegar vegirnir eru lagðir eða bættir, sum félög hafa skipt þessu upp í fastan kostnað sem fellur ekki á þá sem nota ekki lóðirnar sínar. Þetta er hins vegar í höndum hvers félags fyrir sig. Sumir eigi t.d. 3 lóðir en bara með eitt hús, lögin segja að viðkomandi eigi þá að greiða af þremur lóðum samkvæmt því sem lög kveða á um.

Formanni gefið orðið 19:26

Erum að takmarka félagsgjöld til að halda sem flestum inni í félaginu og hækkum þau ekki.

Vonumst til að klára ýmiss mál á komandi starfsári, höldum áfram að vinna í að fá söluhagnað sumarhúsa felldan niður sem er mjög ósanngjarn.

Formaður þakkar góðan fund og hvetur fundarmenn til að leggja félaginu til og koma með hugmyndir

Unnið verður í heimasíðu og facebook.

Fundur haldinn 25. maí í húsakynnum SÍBS og Hjartaheilla í Síðumúla 6, Reykjavík.

Uppröðun á fundinum var með ólíkum hætti en venjulega vegna Covid takmarkana, þannig var tryggt að fundargestir gátu setið þannig að tveir metrar væri á milli þeirra.

Í upphafi fundar dreifði Sveinn formaður hjartar-pinnum með kveðju frá Hjartaheill

Sveinn lagði fram tillögu um að Óskar Guðjónson yrði fundarstjóri sem var samþykkt samhljóða.

Óskar kannaði boðun fundar, var með lögmætum hætti og í samræmi við lög félagsins, engar athugasemdir bárust við boðun fundarins eða lögmæti hans. Fundurinn hafði verið auglýstur í dagblöðum, landsmálablöðum.

Óskar gerði tillögu um að Eiður Eiðsson ritaði fundinn, samþykkt samhljóða.

Fundargerð borin til samþykktar, var birt í bók LS, er ekki lesin orðrétt upp á fundinum – engar athugasemdir komu fram um fundargerð síðasta fundar.

Formaður fór yfir skýrslu stjórnar og reikninga.

Á síðasta aðalfundi voru kosin í stjórnina Sveinn Guðmundsson formaður, Óskar Guðjónsson varaformaður og Ingunn Lára Hannesdóttir. Fyrir í stjórn sátu Eiður Eiðsson og Sigrún Jónsdóttir.

Varamenn eru Ægir Frímannsson, Jónbjörg Sigurjónsdóttir og Leó Daðason.

Endurskoðandi Pétur Jónsson, löggildur endurskoðandi.

Skýrsla formanns:

Formaður fór yfir heimilisfang og opnunartíma skrifstofu samtakanna.

Samtökin eru að svara lagafrumvörpum sem liggja fyrir þinginu og snerta hagsmunir sumarhúsaeiganda, mikill tími fer í það.

Mikið sótt til sambandsins af félagsmönnum um kærumál, eitt mál kostað af meðlimi er komið fyrir dómstóla og snýr það að réttmæti 20 ára leigusamnings sem er endurnýjaður eftir kæruleiðum sem boðið er upp á í lögum.

Samtökin berjast fyrir bættum hag sumarbústaðaeiganda, gæta hagsmuna félagsmanna frá opinberum aðilum og eins stuðlar félagið að náttúruvernd og auknu öryggi íbúa í sumarhúsum með velferð þeirra í huga.

Bókin „Sumarhúsahandbókin“ er gefin út reglulega þar sem vakin er athygli á málum sem eru efst á baugi hverju sinni, vöktum athygli á garðrækt með garðyrkjufélagi Íslands og mikilvægi ræktunarstarf sem umhverfisvernd í síðasta bindi. Eins var mikið fjallað um öryggi með áherslur á gróðurelda í bókinni.

Birt var grein í bókinni eftir félagið í Munaðarnesi um kostnað sem er að falla á sumarhúsaeigendur. Birt var einnig opið bréf til forsætisráðherra um breytingar fjármagnstekjuskatti af sumarhúsum.

Formaður vakti athygli á að 55% tjóna í sumarhúsum eru vatnstjón

Í ár verður síðan áhersla á öryggi sumarhúsaeiganda.

Formaður talaði um fasteignamat á sumarhúsum, tilgangur er fyrst og fremst til að skapa grunn vegna álagningar fasteignagjalda og erfðafjárskatts.

Sumarhúsaeigendur hafa gagnrýnt hækkanir, hafa ekki fylgt aukinni þjónustu sem nemur hækkunum fasteignagjalda.

Formaður fór yfir ferlið á fasteignamatinu og hvernig það hugsað. Fundarmönnum var bent á að hægt er að hafa samband við þjóðskrá og látið vita að fasteignamatið passi ekki við verðmæti viðkomandi eignar.

Það er ekki samræmi á milli sveitarfélaga um fasteignamatið og geta þau verið mismunandi t.d. eru fasteignagjöld í Bláskógabyggðu hærri en í Grímsnes og Grafningshreppi.

Sambandið hefur lagt áherslu á og telur að ríkisstjórnin eigi að koma að því að breyta lögum og lækka stuðulinn með lagasetningu, þannig að hann fari aldrei upp fyrir 0,3 en hann getur farið upp í 0,6 eins og staðan er núna.

Í ár leggjum við áherslu á öryggið okkar, höfum verið með stýrihóp í frístundahúsbyggðinni um brunavarnir, gert ráð fyrir flóttaleiðum út úr byggðinni þegar verið að skipuleggja svæði, það hefur ekki verið gert hingað.

Þá kom upp umræða um hjartastuðtæki, þau eru hvergi í frístundahúsabyggð, verið að reyna að tryggja með markvissum hætti á landsvísu að félög kæmu sér upp svona tækjum og hafi miðsvæðis í sumarhúsabyggðum. Þannig að hægt sé að nálgast þau í neyðartilvikum, svona tæki geta skipt sköpum og bjargað mannslífum. Þessi tæki eru hins vegar dýr og kosta upp undir 300.000 kr. þannig að ekki er fært að setja í hvert einasta hús.

Snæfoksstaðir hafa verið að koma sér upp klöppum fyrir gróðurelda og hafa sett þær upp við hvert hús.

Mikið rætt um vatnsveitur, hvernig þeim er háttað í hverju félagi, ekki áhyggjur ef þær eru á vegum hins opinbera, neysluvatn er neytendavara og þarf þess vegna að uppfylla ákveðin skilyrði varðandi gæði og hreinleika. Hins vegar eru margar minni vatnsveitur reknar af einkaaðilum eða okkur sjálfum, þar þarf að tryggja rekstur vel, t.d. þarf að tryggja að ekki sé hætta á yfirborðsmengun.

Gæði vatns í minni vatnssveitum er lakara en í þeim stærri, hærri tíðni saurmengunar greinast í þeim minni, þetta þarf að skoða og ef þarf að fá aðstoð frá opinberum aðilum til að mæla fyrir mengun í vatnsveitum og eftir ástæður bregðast við.

Vegakerfi og góðar samgöngur eru mikilvægar í sumarhúsabyggð, tryggja þarf að vegir uppfylli skilyrði sem ætlast er til, okkar vegir teljast ekki þjóðvegir né sveitavegir, við berum ábyrgð á þeim og þurfum að tryggja að við séum á góðum stað með þetta og vegir á okkar vegum uppfylli skilyrði.

Sambandið telur það mikilvægt að vegir séu af þeirri gerð að auðvelt sé að ferðast um þá árið um kring, þurfa að vera aðgengilegir og þannig úr garði gerðir að við getum ferðast um þá óheft.

Sveitarfélög þurfa að koma betur að og koma að snjómokstri í frístundabyggð, í dag er þetta tilviljunarkennt, oft í kringum páska.

Varðandi gjaldtöku sveitarfélaga þá eru sumarhúsaeigendur hvattir til að fylgjast vel með allri gjaldtöku sem kemur fram á álagningarseðlum, það er sá möguleiki til staðar að sveitarfélög hækki gjöld milli ára án þess að það sé heimild til staðar. Þau hafa heimild til að fara upp í 6 promill af fasteignamati en ekki hærra.

Svo eru frísttundahúsaeigendur að greiða þjónustugjöld af sorphirðu og seyrulosun. Gjöld eru ólík sköttum en þau eiga að standa undir kostnaði þjónustu en skattar eru tekjuöflun opinberra aðila.

Upphæð gjalda þurfa að byggja á traustum útreikningi, eða skynsamlegri áætlun á hvað kostar að veita viðkomandi þjónustu. Verður að liggja fyrir rekstrarreikningur og enn fremur gjaldskrá sem birta þarf með lögformlegum hætti og skal hún vera númeruð.

Vakti formaður athygli á nýlegum dómi 821-2018 Landsréttar, deilt um álagningu sveitarfélag á sumarhús sem var leigt út. Sveitfélagið hafði hækkað fasteignagjöld vegna ferðaþjónustu, Landsréttur benti á að heimagisting sem fer fram er ekki talin til atvinnustarfsemi og álagning gjaldanna því metin ólögleg.

Fjöldi mála voru rekin fyrir kærunefnd á síðasta ári að ósk félagsmanna, öll afgreidd jákvætt fyrir nefndinni. Eitt mál var engu að síður stefnt fyrir dómstóla af landeiganda. Málin höfðu unnist fyrir nefndinni en lögmaður landeigeanda er að láta reyna á úrskurð hennar.

Félögin eru nú 80 og í þeim 3.719 félagsmenn.

Formaður lagði áherslu á mikilvægi þess að fylkja liði um sambandið, hægt að hringja og biðja um ráðgjöf, aflláttur af lögfræðiþjónustu. Verður aldrei sterkari en fjöldi okkar segir til um.

Formaður þakkar stjórninni fyrir gott samstarf á liðnu ári

Kerfi með afsláttum fyrir félagsmenn, verður kynnt í bókinni, verslun og þjónustuaðilum.

Farið yfir ársreikninginn.

Helstu tölur:

Bankareikningur um áramót 1,4 milljónir

9 milljónir í félagsjöld

8,6 milljónir í rekstrargjöld

Hagnaður 412 þúsund krónur.

Rekstrarkostnaður skrifstofu lækkaði og eins burðargjöld.

Orðið laust um skýrslu stjórnar og ársreikning

Axel Helgason spyr:

Er ekki hægt að gera athugasemd um verðmæti eignar sem koma fram í máli formanns um skýrslu stjórnar.

Teknar eru inn breytur og breytingar gerðar á fasteignamali t.d.

  • Fjarlægð frá golfvelli, sem kemur til mats á verðmæti var tekið inn án heimildar
  • Eins á síðasta ári fjarlægð frá vatnsbakka, bárujárnskofar við Þingvallavatn eru með hærra verðmætamat en 2 herbergja íbúð í Reykjavík
  • Duldar hækkanir,

Skrítið að embættismannakerfið þurfi ekki að standa skil á skýringum um hvernig þeir fái þessa breytingar fram.

Ásgeiri finnst að sambandið ætti að skoða betur og beita sér í að fá skýringar hvernig svona duldar hækkanir ná inn og beita sér til að fá þeim hnekkt sem ekki byggja á lögum eða reglum.

Eins talaði Ásgeir bókhald og könnun ársreikning upp á 400.000 fyrir félag upp á 9M, leggur til að kanna hanna hvort ekki eigi að endurskoða félagið á tveggja ára fresti, leggur fram tillögu um það, það sé í raun ekki skylda að láta endurskoða félag með 9 milljónir króna í veltu.

Formaður svarar fyrirspurnum Ásgeirs.

Bendir á að það sé ekki hægt að fara inn á kerfið hjá Þjóðskrá til að lækka stuðulinn, það gerist ekki þar.

Hver og einn getur í raun farið inn á Þjóðskrá og beðið um endurmat t.d. tekið myndir og sent inn ef talin er ástæða til að lækka matið.

Formanni finnst gott að fá svona upplýsingar eins og t.d. um grundvöll gjalda til að fara með á fund fasteignamats.

Varðandi bókhald og könnun, gjaldið gæti þótt hátt miðað við umfang, endurskoðun félagsins fer fram af löggiltum endurskoðanda.

Formaður ætlar að hafa samband við endurskoðandann og kanna þetta mál betur, er á þeirri skoðun að skoðun á bókhaldi ætti að vera á hverju ári, þetta er N1 félag og er ekki eftirlitsskyld, þarf aðhald, ætlar að hvort bókari geti gert þetta hvoru tveggja.

Breytingartillaga: Að bókhaldsþjónusta Guðlaugar sjái um að gefa út ársreikninginn.

Ásgeir bætir við.

Komið í óefni, með fasteignagjöld, þjónustugjöld og skattur sem hlutfall sem verðmæti eignanna, á að standa undir þjónustu, er komið út í óefni og gegnsæi er ekki neitt. Ekki hægt að fá upplýsingar hversu miklar tekjur eru að sumarhúsabyggð, ekki fasteignamat eða sveitarfélagi

Kom fram í viðtalið við sveitastjóra Bláskógarbyggðar að sveitarfélögin með stóra tekjustofn af  sumarhúsabyggð eru vel stödd, eru með svo háan tekjustofn af sumarhúsum í byggðarlaginu, lögbýli eru að greiða það sama og sumarhús fyrir sorphirðu sem er alveg galið.

Geta rukkað verulega fyrir vatnsveitu ef þau neyðast til þess.

Dæmi um að sveitarfélög hafi ofrukkað fasteignargjöld þar sem gerðar voru athugasemdir við, þegar það var leiðrétt var vatnsveitan hækkuð í staðinn til að ná sömu tekjum. Þannig að sveitarfélögin virðast hafa það í hendi sér hvernig þau standi að þessu án þess að þurfa standa skil á framkvæmdinni.

Sveinn Guðmundsson formaður

Lagði áherslu á það að kanna hvort sveitarfélög séu að leggja á gjöld sem heimild er fyrir.

Talaði um að  fyrsta svar sveitarfélaga væri það að fasteignagjöld stæði m.a. straum að brunavörnum. Það sé hins vegar ekki alveg rétt því lítið er um staðbundnar brunavarnir. Einu staðbundnu brunavarnir á landinu var grein sem birt var riti LS um brunavarnir í sumarhúsabyggð. En formaður LS tók þátt í nefndarstörfum um brunavarnir undir heitinu „Gróðureldar“.  Störf nefndarinnar stóð yfir í nokkur ár og skilaði greinargerð sem hægt er að nálgast á netinu og hefur verið birt opinberlega.

Spurning með tæki og tól, komast t.d. stórir slökkvibílar um sumarhúsabyggð, sennilega komast þeir ekki um slíka byggð í það minnsta ekki um Bláskógabyggð. Ekki eru til minni og meðfærilegri tæki í sveitarfélaginu til að sinna þessu.

Formaður sagði líka frá því að eldhugi hafi haft samband og óskað eftir samvinnu við að safna fjármunum til að kaupa þyrlupoka og styrkja þannig starfsemi Landhelgisgæslunnar. Sami aðili er líka að styrkja sjálfur með eigin framlagi og vinnu. Í dag sé bara til einn poki til á landinu og hann sé götóttur og ónýtur.

Óskar Guðjónsson

Talaði um að hvert félag innan LS getur farið fram á fund við sitt sveitarfélag og rætt þessi mál sem hér hafa verið til umræðu. Þar sé hægt að fara fram á frekari gögn um ákvarðanir og ástæður álagningu gjalda.

Spurt hvað líður fastri búsetu í sumarhúsi.

Opinber nefnd sem LS óskaði að yrði sett á lagði til að hægt væri að skrá lögheimili í frístundahúsabyggð með skerta þjónustu,  t.d. fáum ekki skólakeyrsla. Samband íslenskra sveitarfélaga barðist fyrir því að niðurstaða nefndarinnar yrði hunsuð og gekk það eftir.

Óskar lýsti sinni eigin reynslu í þessum málum og taldi ekkert fengist breytt nema mögulega með nýjum samgöngumálaráðherra.

Þorgeir:

Brunavarnir og samskipti  við yfirvaldið á frístundahúsavæði Seyðishóla er ekki mikil. Eldsmatur er mikill og mikil hætta, innra vegakerfi, snúningsplön, ekkert hægt að fá sveitarfélög í það, staðan er uggvænleg.

Umræðum lokað kl. 19:08

Reikningar bornir upp til samþykktar, reikningar samþykktir samhljóða

Lagt til óbreytt árgjald, 4.500 kr. á einstaklingsaðild og 2.500 kr. fyrir félög, tillaga samþykkt samljóða.

Kosning stjórnar:

Stjórn skal skipa fimm mönnum, formaður kosinn á hverju ári, meðstjórn til tveggja ára

Sveinn Guðmundsson gefur kost á sér áfram sem formaður – tillaga samþykkt samhljóða með lófataki

Fyrir sitja sem meðstjórnendur:

Sigrún Jónsdóttir

Eiður Eiðsson

Kjósa þarf tvo aðra – tillaga sem var samþykkt samhljóða

Óskar Guðjónsson

Ingunn Lára Hannesdóttir

Varamenn tilnefndir – tillaga samþykkt samhljóða

Ægir Frímannsson

Jónbjörg Sigurjónsdóttir

Leó Daðason

Kosning endurskoðanda

Formaður gerði tillögu um að bókhaldsstofa Guðlaugar verði kosin endurskoðandi.

Vísað til stjórnar hvort það verði á ársfresti og hvort bókhaldsstofa Guðlaugar verði endurskoðandi LSS

Önnur mál

Axel:

Ræddi um það að lög um sumarhúsabyggð er í endurskoðun, á land við Þingvallavatn. Í  dag sé það þannig að þegar sumarhúsabyggð sé skipulögð á svæðinu þurfa eigendur lóða sem fyrir voru á svæðinu en hafa jafnvel ekki hús á sínum lóðum að taka þátt í sameiginlegum kostnaði. Allir eigendur lóða séu settir undir sama hatt. Skorar Axel á félagið að fara í vinnu til að fá þessu fyrirkomulagi breytt.

Umræður, um hvort það sé sanngjarnt að þessir lóðareigendur taki þátt í sameiginlegum kostnaði t.d. vegagerð og slíkt. Nú sé komin ferðaþjónusta og alls konar starfsemi inn á svæðið.

Formaður fjallaði almennt um þessi mál.

Mikil umræða búin að vera um þessa hlut og fyrirkomulag, lóðarhafar eigi í raun verðmæti og verið sé að byggja þau upp frekar þegar vegirnir eru lagðir eða bættir, sum félög hafa skipt þessu upp í fastan kostnað sem fellur ekki á þá sem nota ekki lóðirnar sínar. Þetta er hins vegar í höndum hvers félags fyrir sig. Sumir eigi t.d. 3 lóðir en bara með eitt hús, lögin segja að viðkomandi eigi þá að greiða af þremur lóðum samkvæmt því sem lög kveða á um.

Formanni gefið orðið 19:26

Erum að takmarka félagsgjöld til að halda sem flestum inni í félaginu og hækkum þau ekki.

Vonumst til að klára ýmiss mál á komandi starfsári, höldum áfram að vinna í að fá söluhagnað sumarhúsa felldan niður sem er mjög ósanngjarn.

Formaður þakkar góðan fund og hvetur fundarmenn til að leggja félaginu til og koma með hugmyndir

Unnið verður í heimasíðu og facebook.

Uppröðun á fundinum var með ólíkum hætti en venjulega vegna Covid takmarkana, þannig var tryggt að fundargestir gátu setið þannig að tveir metrar væri á milli þeirra.

Í upphafi fundar dreifði Sveinn formaður hjartar-pinnum með kveðju frá Hjartaheill

Sveinn lagði fram tillögu um að Óskar Guðjónson yrði fundarstjóri sem var samþykkt samhljóða.

Óskar kannaði boðun fundar, var með lögmætum hætti og í samræmi við lög félagsins, engar athugasemdir bárust við boðun fundarins eða lögmæti hans. Fundurinn hafði verið auglýstur í dagblöðum, landsmálablöðum.

Óskar gerði tillögu um að Eiður Eiðsson ritaði fundinn, samþykkt samhljóða.

Fundargerð borin til samþykktar, var birt í bók LS, er ekki lesin orðrétt upp á fundinum – engar athugasemdir komu fram um fundargerð síðasta fundar.

Formaður fór yfir skýrslu stjórnar og reikninga.

Á síðasta aðalfundi voru kosin í stjórnina Sveinn Guðmundsson formaður, Óskar Guðjónsson varaformaður og Ingunn Lára Hannesdóttir. Fyrir í stjórn sátu Eiður Eiðsson og Sigrún Jónsdóttir.

Varamenn eru Ægir Frímannsson, Jónbjörg Sigurjónsdóttir og Leó Daðason.

Endurskoðandi Pétur Jónsson, löggildur endurskoðandi.

Skýrsla formanns:

Formaður fór yfir heimilisfang og opnunartíma skrifstofu samtakanna.

Samtökin eru að svara lagafrumvörpum sem liggja fyrir þinginu og snerta hagsmunir sumarhúsaeiganda, mikill tími fer í það.

Mikið sótt til sambandsins af félagsmönnum um kærumál, eitt mál kostað af meðlimi er komið fyrir dómstóla og snýr það að réttmæti 20 ára leigusamnings sem er endurnýjaður eftir kæruleiðum sem boðið er upp á í lögum.

Samtökin berjast fyrir bættum hag sumarbústaðaeiganda, gæta hagsmuna félagsmanna frá opinberum aðilum og eins stuðlar félagið að náttúruvernd og auknu öryggi íbúa í sumarhúsum með velferð þeirra í huga.

Bókin „Sumarhúsahandbókin“ er gefin út reglulega þar sem vakin er athygli á málum sem eru efst á baugi hverju sinni, vöktum athygli á garðrækt með garðyrkjufélagi Íslands og mikilvægi ræktunarstarf sem umhverfisvernd í síðasta bindi. Eins var mikið fjallað um öryggi með áherslur á gróðurelda í bókinni.

Birt var grein í bókinni eftir félagið í Munaðarnesi um kostnað sem er að falla á sumarhúsaeigendur. Birt var einnig opið bréf til forsætisráðherra um breytingar fjármagnstekjuskatti af sumarhúsum.

Formaður vakti athygli á að 55% tjóna í sumarhúsum eru vatnstjón

Í ár verður síðan áhersla á öryggi sumarhúsaeiganda.

Formaður talaði um fasteignamat á sumarhúsum, tilgangur er fyrst og fremst til að skapa grunn vegna álagningar fasteignagjalda og erfðafjárskatts.

Sumarhúsaeigendur hafa gagnrýnt hækkanir, hafa ekki fylgt aukinni þjónustu sem nemur hækkunum fasteignagjalda.

Formaður fór yfir ferlið á fasteignamatinu og hvernig það hugsað. Fundarmönnum var bent á að hægt er að hafa samband við þjóðskrá og látið vita að fasteignamatið passi ekki við verðmæti viðkomandi eignar.

Það er ekki samræmi á milli sveitarfélaga um fasteignamatið og geta þau verið mismunandi t.d. eru fasteignagjöld í Bláskógabyggðu hærri en í Grímsnes og Grafningshreppi.

Sambandið hefur lagt áherslu á og telur að ríkisstjórnin eigi að koma að því að breyta lögum og lækka stuðulinn með lagasetningu, þannig að hann fari aldrei upp fyrir 0,3 en hann getur farið upp í 0,6 eins og staðan er núna.

Í ár leggjum við áherslu á öryggið okkar, höfum verið með stýrihóp í frístundahúsbyggðinni um brunavarnir, gert ráð fyrir flóttaleiðum út úr byggðinni þegar verið að skipuleggja svæði, það hefur ekki verið gert hingað.

Þá kom upp umræða um hjartastuðtæki, þau eru hvergi í frístundahúsabyggð, verið að reyna að tryggja með markvissum hætti á landsvísu að félög kæmu sér upp svona tækjum og hafi miðsvæðis í sumarhúsabyggðum. Þannig að hægt sé að nálgast þau í neyðartilvikum, svona tæki geta skipt sköpum og bjargað mannslífum. Þessi tæki eru hins vegar dýr og kosta upp undir 300.000 kr. þannig að ekki er fært að setja í hvert einasta hús.

Snæfoksstaðir hafa verið að koma sér upp klöppum fyrir gróðurelda og hafa sett þær upp við hvert hús.

Mikið rætt um vatnsveitur, hvernig þeim er háttað í hverju félagi, ekki áhyggjur ef þær eru á vegum hins opinbera, neysluvatn er neytendavara og þarf þess vegna að uppfylla ákveðin skilyrði varðandi gæði og hreinleika. Hins vegar eru margar minni vatnsveitur reknar af einkaaðilum eða okkur sjálfum, þar þarf að tryggja rekstur vel, t.d. þarf að tryggja að ekki sé hætta á yfirborðsmengun.

Gæði vatns í minni vatnssveitum er lakara en í þeim stærri, hærri tíðni saurmengunar greinast í þeim minni, þetta þarf að skoða og ef þarf að fá aðstoð frá opinberum aðilum til að mæla fyrir mengun í vatnsveitum og eftir ástæður bregðast við.

Vegakerfi og góðar samgöngur eru mikilvægar í sumarhúsabyggð, tryggja þarf að vegir uppfylli skilyrði sem ætlast er til, okkar vegir teljast ekki þjóðvegir né sveitavegir, við berum ábyrgð á þeim og þurfum að tryggja að við séum á góðum stað með þetta og vegir á okkar vegum uppfylli skilyrði.

Sambandið telur það mikilvægt að vegir séu af þeirri gerð að auðvelt sé að ferðast um þá árið um kring, þurfa að vera aðgengilegir og þannig úr garði gerðir að við getum ferðast um þá óheft.

Sveitarfélög þurfa að koma betur að og koma að snjómokstri í frístundabyggð, í dag er þetta tilviljunarkennt, oft í kringum páska.

Varðandi gjaldtöku sveitarfélaga þá eru sumarhúsaeigendur hvattir til að fylgjast vel með allri gjaldtöku sem kemur fram á álagningarseðlum, það er sá möguleiki til staðar að sveitarfélög hækki gjöld milli ára án þess að það sé heimild til staðar. Þau hafa heimild til að fara upp í 6 promill af fasteignamati en ekki hærra.

Svo eru frísttundahúsaeigendur að greiða þjónustugjöld af sorphirðu og seyrulosun. Gjöld eru ólík sköttum en þau eiga að standa undir kostnaði þjónustu en skattar eru tekjuöflun opinberra aðila.

Upphæð gjalda þurfa að byggja á traustum útreikningi, eða skynsamlegri áætlun á hvað kostar að veita viðkomandi þjónustu. Verður að liggja fyrir rekstrarreikningur og enn fremur gjaldskrá sem birta þarf með lögformlegum hætti og skal hún vera númeruð.

Vakti formaður athygli á nýlegum dómi 821-2018 Landsréttar, deilt um álagningu sveitarfélag á sumarhús sem var leigt út. Sveitfélagið hafði hækkað fasteignagjöld vegna ferðaþjónustu, Landsréttur benti á að heimagisting sem fer fram er ekki talin til atvinnustarfsemi og álagning gjaldanna því metin ólögleg.

Fjöldi mála voru rekin fyrir kærunefnd á síðasta ári að ósk félagsmanna, öll afgreidd jákvætt fyrir nefndinni. Eitt mál var engu að síður stefnt fyrir dómstóla af landeiganda. Málin höfðu unnist fyrir nefndinni en lögmaður landeigeanda er að láta reyna á úrskurð hennar.

Félögin eru nú 80 og í þeim 3.719 félagsmenn.

Formaður lagði áherslu á mikilvægi þess að fylkja liði um sambandið, hægt að hringja og biðja um ráðgjöf, aflláttur af lögfræðiþjónustu. Verður aldrei sterkari en fjöldi okkar segir til um.

Formaður þakkar stjórninni fyrir gott samstarf á liðnu ári

Kerfi með afsláttum fyrir félagsmenn, verður kynnt í bókinni, verslun og þjónustuaðilum.

Farið yfir ársreikninginn.

Helstu tölur:

Bankareikningur um áramót 1,4 milljónir

9 milljónir í félagsjöld

8,6 milljónir í rekstrargjöld

Hagnaður 412 þúsund krónur.

Rekstrarkostnaður skrifstofu lækkaði og eins burðargjöld.

Orðið laust um skýrslu stjórnar og ársreikning

Axel Helgason spyr:

Er ekki hægt að gera athugasemd um verðmæti eignar sem koma fram í máli formanns um skýrslu stjórnar.

Teknar eru inn breytur og breytingar gerðar á fasteignamali t.d.

  • Fjarlægð frá golfvelli, sem kemur til mats á verðmæti var tekið inn án heimildar
  • Eins á síðasta ári fjarlægð frá vatnsbakka, bárujárnskofar við Þingvallavatn eru með hærra verðmætamat en 2 herbergja íbúð í Reykjavík
  • Duldar hækkanir,

Skrítið að embættismannakerfið þurfi ekki að standa skil á skýringum um hvernig þeir fái þessa breytingar fram.

Ásgeiri finnst að sambandið ætti að skoða betur og beita sér í að fá skýringar hvernig svona duldar hækkanir ná inn og beita sér til að fá þeim hnekkt sem ekki byggja á lögum eða reglum.

Eins talaði Ásgeir bókhald og könnun ársreikning upp á 400.000 fyrir félag upp á 9M, leggur til að kanna hanna hvort ekki eigi að endurskoða félagið á tveggja ára fresti, leggur fram tillögu um það, það sé í raun ekki skylda að láta endurskoða félag með 9 milljónir króna í veltu.

Formaður svarar fyrirspurnum Ásgeirs.

Bendir á að það sé ekki hægt að fara inn á kerfið hjá Þjóðskrá til að lækka stuðulinn, það gerist ekki þar.

Hver og einn getur í raun farið inn á Þjóðskrá og beðið um endurmat t.d. tekið myndir og sent inn ef talin er ástæða til að lækka matið.

Formanni finnst gott að fá svona upplýsingar eins og t.d. um grundvöll gjalda til að fara með á fund fasteignamats.

Varðandi bókhald og könnun, gjaldið gæti þótt hátt miðað við umfang, endurskoðun félagsins fer fram af löggiltum endurskoðanda.

Formaður ætlar að hafa samband við endurskoðandann og kanna þetta mál betur, er á þeirri skoðun að skoðun á bókhaldi ætti að vera á hverju ári, þetta er N1 félag og er ekki eftirlitsskyld, þarf aðhald, ætlar að hvort bókari geti gert þetta hvoru tveggja.

Breytingartillaga: Að bókhaldsþjónusta Guðlaugar sjái um að gefa út ársreikninginn.

Ásgeir bætir við.

Komið í óefni, með fasteignagjöld, þjónustugjöld og skattur sem hlutfall sem verðmæti eignanna, á að standa undir þjónustu, er komið út í óefni og gegnsæi er ekki neitt. Ekki hægt að fá upplýsingar hversu miklar tekjur eru að sumarhúsabyggð, ekki fasteignamat eða sveitarfélagi

Kom fram í viðtalið við sveitastjóra Bláskógarbyggðar að sveitarfélögin með stóra tekjustofn af  sumarhúsabyggð eru vel stödd, eru með svo háan tekjustofn af sumarhúsum í byggðarlaginu, lögbýli eru að greiða það sama og sumarhús fyrir sorphirðu sem er alveg galið.

Geta rukkað verulega fyrir vatnsveitu ef þau neyðast til þess.

Dæmi um að sveitarfélög hafi ofrukkað fasteignargjöld þar sem gerðar voru athugasemdir við, þegar það var leiðrétt var vatnsveitan hækkuð í staðinn til að ná sömu tekjum. Þannig að sveitarfélögin virðast hafa það í hendi sér hvernig þau standi að þessu án þess að þurfa standa skil á framkvæmdinni.

Sveinn Guðmundsson formaður

Lagði áherslu á það að kanna hvort sveitarfélög séu að leggja á gjöld sem heimild er fyrir.

Talaði um að  fyrsta svar sveitarfélaga væri það að fasteignagjöld stæði m.a. straum að brunavörnum. Það sé hins vegar ekki alveg rétt því lítið er um staðbundnar brunavarnir. Einu staðbundnu brunavarnir á landinu var grein sem birt var riti LS um brunavarnir í sumarhúsabyggð. En formaður LS tók þátt í nefndarstörfum um brunavarnir undir heitinu „Gróðureldar“.  Störf nefndarinnar stóð yfir í nokkur ár og skilaði greinargerð sem hægt er að nálgast á netinu og hefur verið birt opinberlega.

Spurning með tæki og tól, komast t.d. stórir slökkvibílar um sumarhúsabyggð, sennilega komast þeir ekki um slíka byggð í það minnsta ekki um Bláskógabyggð. Ekki eru til minni og meðfærilegri tæki í sveitarfélaginu til að sinna þessu.

Formaður sagði líka frá því að eldhugi hafi haft samband og óskað eftir samvinnu við að safna fjármunum til að kaupa þyrlupoka og styrkja þannig starfsemi Landhelgisgæslunnar. Sami aðili er líka að styrkja sjálfur með eigin framlagi og vinnu. Í dag sé bara til einn poki til á landinu og hann sé götóttur og ónýtur.

Óskar Guðjónsson

Talaði um að hvert félag innan LS getur farið fram á fund við sitt sveitarfélag og rætt þessi mál sem hér hafa verið til umræðu. Þar sé hægt að fara fram á frekari gögn um ákvarðanir og ástæður álagningu gjalda.

Spurt hvað líður fastri búsetu í sumarhúsi.

Opinber nefnd sem LS óskaði að yrði sett á lagði til að hægt væri að skrá lögheimili í frístundahúsabyggð með skerta þjónustu,  t.d. fáum ekki skólakeyrsla. Samband íslenskra sveitarfélaga barðist fyrir því að niðurstaða nefndarinnar yrði hunsuð og gekk það eftir.

Óskar lýsti sinni eigin reynslu í þessum málum og taldi ekkert fengist breytt nema mögulega með nýjum samgöngumálaráðherra.

Þorgeir:

Brunavarnir og samskipti  við yfirvaldið á frístundahúsavæði Seyðishóla er ekki mikil. Eldsmatur er mikill og mikil hætta, innra vegakerfi, snúningsplön, ekkert hægt að fá sveitarfélög í það, staðan er uggvænleg.

Umræðum lokað kl. 19:08

Reikningar bornir upp til samþykktar, reikningar samþykktir samhljóða

Lagt til óbreytt árgjald, 4.500 kr. á einstaklingsaðild og 2.500 kr. fyrir félög, tillaga samþykkt samljóða.

Kosning stjórnar:

Stjórn skal skipa fimm mönnum, formaður kosinn á hverju ári, meðstjórn til tveggja ára

Sveinn Guðmundsson gefur kost á sér áfram sem formaður – tillaga samþykkt samhljóða með lófataki

Fyrir sitja sem meðstjórnendur:

Sigrún Jónsdóttir

Eiður Eiðsson

Kjósa þarf tvo aðra – tillaga sem var samþykkt samhljóða

Óskar Guðjónsson

Ingunn Lára Hannesdóttir

Varamenn tilnefndir – tillaga samþykkt samhljóða

Ægir Frímannsson

Jónbjörg Sigurjónsdóttir

Leó Daðason

Kosning endurskoðanda

Formaður gerði tillögu um að bókhaldsstofa Guðlaugar verði kosin endurskoðandi.

Vísað til stjórnar hvort það verði á ársfresti og hvort bókhaldsstofa Guðlaugar verði endurskoðandi LSS

Önnur mál

Axel:

Ræddi um það að lög um sumarhúsabyggð er í endurskoðun, á land við Þingvallavatn. Í  dag sé það þannig að þegar sumarhúsabyggð sé skipulögð á svæðinu þurfa eigendur lóða sem fyrir voru á svæðinu en hafa jafnvel ekki hús á sínum lóðum að taka þátt í sameiginlegum kostnaði. Allir eigendur lóða séu settir undir sama hatt. Skorar Axel á félagið að fara í vinnu til að fá þessu fyrirkomulagi breytt.

Umræður, um hvort það sé sanngjarnt að þessir lóðareigendur taki þátt í sameiginlegum kostnaði t.d. vegagerð og slíkt. Nú sé komin ferðaþjónusta og alls konar starfsemi inn á svæðið.

Formaður fjallaði almennt um þessi mál.

Mikil umræða búin að vera um þessa hlut og fyrirkomulag, lóðarhafar eigi í raun verðmæti og verið sé að byggja þau upp frekar þegar vegirnir eru lagðir eða bættir, sum félög hafa skipt þessu upp í fastan kostnað sem fellur ekki á þá sem nota ekki lóðirnar sínar. Þetta er hins vegar í höndum hvers félags fyrir sig. Sumir eigi t.d. 3 lóðir en bara með eitt hús, lögin segja að viðkomandi eigi þá að greiða af þremur lóðum samkvæmt því sem lög kveða á um.

Formanni gefið orðið 19:26

Erum að takmarka félagsgjöld til að halda sem flestum inni í félaginu og hækkum þau ekki.

Vonumst til að klára ýmiss mál á komandi starfsári, höldum áfram að vinna í að fá söluhagnað sumarhúsa felldan niður sem er mjög ósanngjarn.

Formaður þakkar góðan fund og hvetur fundarmenn til að leggja félaginu til og koma með hugmyndir

Unnið verður í heimasíðu og facebook.

Uppröðun á fundinum var með ólíkum hætti en venjulega vegna Covid takmarkana, þannig var tryggt að fundargestir gátu setið þannig að tveir metrar væri á milli þeirra.

Í upphafi fundar dreifði Sveinn formaður hjartar-pinnum með kveðju frá Hjartaheill

Sveinn lagði fram tillögu um að Óskar Guðjónson yrði fundarstjóri sem var samþykkt samhljóða.

Óskar kannaði boðun fundar, var með lögmætum hætti og í samræmi við lög félagsins, engar athugasemdir bárust við boðun fundarins eða lögmæti hans. Fundurinn hafði verið auglýstur í dagblöðum, landsmálablöðum.

Óskar gerði tillögu um að Eiður Eiðsson ritaði fundinn, samþykkt samhljóða.

Fundargerð borin til samþykktar, var birt í bók LS, er ekki lesin orðrétt upp á fundinum – engar athugasemdir komu fram um fundargerð síðasta fundar.

Formaður fór yfir skýrslu stjórnar og reikninga.

Á síðasta aðalfundi voru kosin í stjórnina Sveinn Guðmundsson formaður, Óskar Guðjónsson varaformaður og Ingunn Lára Hannesdóttir. Fyrir í stjórn sátu Eiður Eiðsson og Sigrún Jónsdóttir.

Varamenn eru Ægir Frímannsson, Jónbjörg Sigurjónsdóttir og Leó Daðason.

Endurskoðandi Pétur Jónsson, löggildur endurskoðandi.

Skýrsla formanns:

Formaður fór yfir heimilisfang og opnunartíma skrifstofu samtakanna.

Samtökin eru að svara lagafrumvörpum sem liggja fyrir þinginu og snerta hagsmunir sumarhúsaeiganda, mikill tími fer í það.

Mikið sótt til sambandsins af félagsmönnum um kærumál, eitt mál kostað af meðlimi er komið fyrir dómstóla og snýr það að réttmæti 20 ára leigusamnings sem er endurnýjaður eftir kæruleiðum sem boðið er upp á í lögum.

Samtökin berjast fyrir bættum hag sumarbústaðaeiganda, gæta hagsmuna félagsmanna frá opinberum aðilum og eins stuðlar félagið að náttúruvernd og auknu öryggi íbúa í sumarhúsum með velferð þeirra í huga.

Bókin „Sumarhúsahandbókin“ er gefin út reglulega þar sem vakin er athygli á málum sem eru efst á baugi hverju sinni, vöktum athygli á garðrækt með garðyrkjufélagi Íslands og mikilvægi ræktunarstarf sem umhverfisvernd í síðasta bindi. Eins var mikið fjallað um öryggi með áherslur á gróðurelda í bókinni.

Birt var grein í bókinni eftir félagið í Munaðarnesi um kostnað sem er að falla á sumarhúsaeigendur. Birt var einnig opið bréf til forsætisráðherra um breytingar fjármagnstekjuskatti af sumarhúsum.

Formaður vakti athygli á að 55% tjóna í sumarhúsum eru vatnstjón

Í ár verður síðan áhersla á öryggi sumarhúsaeiganda.

Formaður talaði um fasteignamat á sumarhúsum, tilgangur er fyrst og fremst til að skapa grunn vegna álagningar fasteignagjalda og erfðafjárskatts.

Sumarhúsaeigendur hafa gagnrýnt hækkanir, hafa ekki fylgt aukinni þjónustu sem nemur hækkunum fasteignagjalda.

Formaður fór yfir ferlið á fasteignamatinu og hvernig það hugsað. Fundarmönnum var bent á að hægt er að hafa samband við þjóðskrá og látið vita að fasteignamatið passi ekki við verðmæti viðkomandi eignar.

Það er ekki samræmi á milli sveitarfélaga um fasteignamatið og geta þau verið mismunandi t.d. eru fasteignagjöld í Bláskógabyggðu hærri en í Grímsnes og Grafningshreppi.

Sambandið hefur lagt áherslu á og telur að ríkisstjórnin eigi að koma að því að breyta lögum og lækka stuðulinn með lagasetningu, þannig að hann fari aldrei upp fyrir 0,3 en hann getur farið upp í 0,6 eins og staðan er núna.

Í ár leggjum við áherslu á öryggið okkar, höfum verið með stýrihóp í frístundahúsbyggðinni um brunavarnir, gert ráð fyrir flóttaleiðum út úr byggðinni þegar verið að skipuleggja svæði, það hefur ekki verið gert hingað.

Þá kom upp umræða um hjartastuðtæki, þau eru hvergi í frístundahúsabyggð, verið að reyna að tryggja með markvissum hætti á landsvísu að félög kæmu sér upp svona tækjum og hafi miðsvæðis í sumarhúsabyggðum. Þannig að hægt sé að nálgast þau í neyðartilvikum, svona tæki geta skipt sköpum og bjargað mannslífum. Þessi tæki eru hins vegar dýr og kosta upp undir 300.000 kr. þannig að ekki er fært að setja í hvert einasta hús.

Snæfoksstaðir hafa verið að koma sér upp klöppum fyrir gróðurelda og hafa sett þær upp við hvert hús.

Mikið rætt um vatnsveitur, hvernig þeim er háttað í hverju félagi, ekki áhyggjur ef þær eru á vegum hins opinbera, neysluvatn er neytendavara og þarf þess vegna að uppfylla ákveðin skilyrði varðandi gæði og hreinleika. Hins vegar eru margar minni vatnsveitur reknar af einkaaðilum eða okkur sjálfum, þar þarf að tryggja rekstur vel, t.d. þarf að tryggja að ekki sé hætta á yfirborðsmengun.

Gæði vatns í minni vatnssveitum er lakara en í þeim stærri, hærri tíðni saurmengunar greinast í þeim minni, þetta þarf að skoða og ef þarf að fá aðstoð frá opinberum aðilum til að mæla fyrir mengun í vatnsveitum og eftir ástæður bregðast við.

Vegakerfi og góðar samgöngur eru mikilvægar í sumarhúsabyggð, tryggja þarf að vegir uppfylli skilyrði sem ætlast er til, okkar vegir teljast ekki þjóðvegir né sveitavegir, við berum ábyrgð á þeim og þurfum að tryggja að við séum á góðum stað með þetta og vegir á okkar vegum uppfylli skilyrði.

Sambandið telur það mikilvægt að vegir séu af þeirri gerð að auðvelt sé að ferðast um þá árið um kring, þurfa að vera aðgengilegir og þannig úr garði gerðir að við getum ferðast um þá óheft.

Sveitarfélög þurfa að koma betur að og koma að snjómokstri í frístundabyggð, í dag er þetta tilviljunarkennt, oft í kringum páska.

Varðandi gjaldtöku sveitarfélaga þá eru sumarhúsaeigendur hvattir til að fylgjast vel með allri gjaldtöku sem kemur fram á álagningarseðlum, það er sá möguleiki til staðar að sveitarfélög hækki gjöld milli ára án þess að það sé heimild til staðar. Þau hafa heimild til að fara upp í 6 promill af fasteignamati en ekki hærra.

Svo eru frísttundahúsaeigendur að greiða þjónustugjöld af sorphirðu og seyrulosun. Gjöld eru ólík sköttum en þau eiga að standa undir kostnaði þjónustu en skattar eru tekjuöflun opinberra aðila.

Upphæð gjalda þurfa að byggja á traustum útreikningi, eða skynsamlegri áætlun á hvað kostar að veita viðkomandi þjónustu. Verður að liggja fyrir rekstrarreikningur og enn fremur gjaldskrá sem birta þarf með lögformlegum hætti og skal hún vera númeruð.

Vakti formaður athygli á nýlegum dómi 821-2018 Landsréttar, deilt um álagningu sveitarfélag á sumarhús sem var leigt út. Sveitfélagið hafði hækkað fasteignagjöld vegna ferðaþjónustu, Landsréttur benti á að heimagisting sem fer fram er ekki talin til atvinnustarfsemi og álagning gjaldanna því metin ólögleg.

Fjöldi mála voru rekin fyrir kærunefnd á síðasta ári að ósk félagsmanna, öll afgreidd jákvætt fyrir nefndinni. Eitt mál var engu að síður stefnt fyrir dómstóla af landeiganda. Málin höfðu unnist fyrir nefndinni en lögmaður landeigeanda er að láta reyna á úrskurð hennar.

Félögin eru nú 80 og í þeim 3.719 félagsmenn.

Formaður lagði áherslu á mikilvægi þess að fylkja liði um sambandið, hægt að hringja og biðja um ráðgjöf, aflláttur af lögfræðiþjónustu. Verður aldrei sterkari en fjöldi okkar segir til um.

Formaður þakkar stjórninni fyrir gott samstarf á liðnu ári

Kerfi með afsláttum fyrir félagsmenn, verður kynnt í bókinni, verslun og þjónustuaðilum.

Farið yfir ársreikninginn.

Helstu tölur:

Bankareikningur um áramót 1,4 milljónir

9 milljónir í félagsjöld

8,6 milljónir í rekstrargjöld

Hagnaður 412 þúsund krónur.

Rekstrarkostnaður skrifstofu lækkaði og eins burðargjöld.

Orðið laust um skýrslu stjórnar og ársreikning

Axel Helgason spyr:

Er ekki hægt að gera athugasemd um verðmæti eignar sem koma fram í máli formanns um skýrslu stjórnar.

Teknar eru inn breytur og breytingar gerðar á fasteignamali t.d.

  • Fjarlægð frá golfvelli, sem kemur til mats á verðmæti var tekið inn án heimildar
  • Eins á síðasta ári fjarlægð frá vatnsbakka, bárujárnskofar við Þingvallavatn eru með hærra verðmætamat en 2 herbergja íbúð í Reykjavík
  • Duldar hækkanir,

Skrítið að embættismannakerfið þurfi ekki að standa skil á skýringum um hvernig þeir fái þessa breytingar fram.

Ásgeiri finnst að sambandið ætti að skoða betur og beita sér í að fá skýringar hvernig svona duldar hækkanir ná inn og beita sér til að fá þeim hnekkt sem ekki byggja á lögum eða reglum.

Eins talaði Ásgeir bókhald og könnun ársreikning upp á 400.000 fyrir félag upp á 9M, leggur til að kanna hanna hvort ekki eigi að endurskoða félagið á tveggja ára fresti, leggur fram tillögu um það, það sé í raun ekki skylda að láta endurskoða félag með 9 milljónir króna í veltu.

Formaður svarar fyrirspurnum Ásgeirs.

Bendir á að það sé ekki hægt að fara inn á kerfið hjá Þjóðskrá til að lækka stuðulinn, það gerist ekki þar.

Hver og einn getur í raun farið inn á Þjóðskrá og beðið um endurmat t.d. tekið myndir og sent inn ef talin er ástæða til að lækka matið.

Formanni finnst gott að fá svona upplýsingar eins og t.d. um grundvöll gjalda til að fara með á fund fasteignamats.

Varðandi bókhald og könnun, gjaldið gæti þótt hátt miðað við umfang, endurskoðun félagsins fer fram af löggiltum endurskoðanda.

Formaður ætlar að hafa samband við endurskoðandann og kanna þetta mál betur, er á þeirri skoðun að skoðun á bókhaldi ætti að vera á hverju ári, þetta er N1 félag og er ekki eftirlitsskyld, þarf aðhald, ætlar að hvort bókari geti gert þetta hvoru tveggja.

Breytingartillaga: Að bókhaldsþjónusta Guðlaugar sjái um að gefa út ársreikninginn.

Ásgeir bætir við.

Komið í óefni, með fasteignagjöld, þjónustugjöld og skattur sem hlutfall sem verðmæti eignanna, á að standa undir þjónustu, er komið út í óefni og gegnsæi er ekki neitt. Ekki hægt að fá upplýsingar hversu miklar tekjur eru að sumarhúsabyggð, ekki fasteignamat eða sveitarfélagi

Kom fram í viðtalið við sveitastjóra Bláskógarbyggðar að sveitarfélögin með stóra tekjustofn af  sumarhúsabyggð eru vel stödd, eru með svo háan tekjustofn af sumarhúsum í byggðarlaginu, lögbýli eru að greiða það sama og sumarhús fyrir sorphirðu sem er alveg galið.

Geta rukkað verulega fyrir vatnsveitu ef þau neyðast til þess.

Dæmi um að sveitarfélög hafi ofrukkað fasteignargjöld þar sem gerðar voru athugasemdir við, þegar það var leiðrétt var vatnsveitan hækkuð í staðinn til að ná sömu tekjum. Þannig að sveitarfélögin virðast hafa það í hendi sér hvernig þau standi að þessu án þess að þurfa standa skil á framkvæmdinni.

Sveinn Guðmundsson formaður

Lagði áherslu á það að kanna hvort sveitarfélög séu að leggja á gjöld sem heimild er fyrir.

Talaði um að  fyrsta svar sveitarfélaga væri það að fasteignagjöld stæði m.a. straum að brunavörnum. Það sé hins vegar ekki alveg rétt því lítið er um staðbundnar brunavarnir. Einu staðbundnu brunavarnir á landinu var grein sem birt var riti LS um brunavarnir í sumarhúsabyggð. En formaður LS tók þátt í nefndarstörfum um brunavarnir undir heitinu „Gróðureldar“.  Störf nefndarinnar stóð yfir í nokkur ár og skilaði greinargerð sem hægt er að nálgast á netinu og hefur verið birt opinberlega.

Spurning með tæki og tól, komast t.d. stórir slökkvibílar um sumarhúsabyggð, sennilega komast þeir ekki um slíka byggð í það minnsta ekki um Bláskógabyggð. Ekki eru til minni og meðfærilegri tæki í sveitarfélaginu til að sinna þessu.

Formaður sagði líka frá því að eldhugi hafi haft samband og óskað eftir samvinnu við að safna fjármunum til að kaupa þyrlupoka og styrkja þannig starfsemi Landhelgisgæslunnar. Sami aðili er líka að styrkja sjálfur með eigin framlagi og vinnu. Í dag sé bara til einn poki til á landinu og hann sé götóttur og ónýtur.

Óskar Guðjónsson

Talaði um að hvert félag innan LS getur farið fram á fund við sitt sveitarfélag og rætt þessi mál sem hér hafa verið til umræðu. Þar sé hægt að fara fram á frekari gögn um ákvarðanir og ástæður álagningu gjalda.

Spurt hvað líður fastri búsetu í sumarhúsi.

Opinber nefnd sem LS óskaði að yrði sett á lagði til að hægt væri að skrá lögheimili í frístundahúsabyggð með skerta þjónustu,  t.d. fáum ekki skólakeyrsla. Samband íslenskra sveitarfélaga barðist fyrir því að niðurstaða nefndarinnar yrði hunsuð og gekk það eftir.

Óskar lýsti sinni eigin reynslu í þessum málum og taldi ekkert fengist breytt nema mögulega með nýjum samgöngumálaráðherra.

Þorgeir:

Brunavarnir og samskipti  við yfirvaldið á frístundahúsavæði Seyðishóla er ekki mikil. Eldsmatur er mikill og mikil hætta, innra vegakerfi, snúningsplön, ekkert hægt að fá sveitarfélög í það, staðan er uggvænleg.

Umræðum lokað kl. 19:08

Reikningar bornir upp til samþykktar, reikningar samþykktir samhljóða

Lagt til óbreytt árgjald, 4.500 kr. á einstaklingsaðild og 2.500 kr. fyrir félög, tillaga samþykkt samljóða.

Kosning stjórnar:

Stjórn skal skipa fimm mönnum, formaður kosinn á hverju ári, meðstjórn til tveggja ára

Sveinn Guðmundsson gefur kost á sér áfram sem formaður – tillaga samþykkt samhljóða með lófataki

Fyrir sitja sem meðstjórnendur:

Sigrún Jónsdóttir

Eiður Eiðsson

Kjósa þarf tvo aðra – tillaga sem var samþykkt samhljóða

Óskar Guðjónsson

Ingunn Lára Hannesdóttir

Varamenn tilnefndir – tillaga samþykkt samhljóða

Ægir Frímannsson

Jónbjörg Sigurjónsdóttir

Leó Daðason

Kosning endurskoðanda

Formaður gerði tillögu um að bókhaldsstofa Guðlaugar verði kosin endurskoðandi.

Vísað til stjórnar hvort það verði á ársfresti og hvort bókhaldsstofa Guðlaugar verði endurskoðandi LSS

Önnur mál

Axel:

Ræddi um það að lög um sumarhúsabyggð er í endurskoðun, á land við Þingvallavatn. Í  dag sé það þannig að þegar sumarhúsabyggð sé skipulögð á svæðinu þurfa eigendur lóða sem fyrir voru á svæðinu en hafa jafnvel ekki hús á sínum lóðum að taka þátt í sameiginlegum kostnaði. Allir eigendur lóða séu settir undir sama hatt. Skorar Axel á félagið að fara í vinnu til að fá þessu fyrirkomulagi breytt.

Umræður, um hvort það sé sanngjarnt að þessir lóðareigendur taki þátt í sameiginlegum kostnaði t.d. vegagerð og slíkt. Nú sé komin ferðaþjónusta og alls konar starfsemi inn á svæðið.

Formaður fjallaði almennt um þessi mál.

Mikil umræða búin að vera um þessa hlut og fyrirkomulag, lóðarhafar eigi í raun verðmæti og verið sé að byggja þau upp frekar þegar vegirnir eru lagðir eða bættir, sum félög hafa skipt þessu upp í fastan kostnað sem fellur ekki á þá sem nota ekki lóðirnar sínar. Þetta er hins vegar í höndum hvers félags fyrir sig. Sumir eigi t.d. 3 lóðir en bara með eitt hús, lögin segja að viðkomandi eigi þá að greiða af þremur lóðum samkvæmt því sem lög kveða á um.

Formanni gefið orðið 19:26

Erum að takmarka félagsgjöld til að halda sem flestum inni í félaginu og hækkum þau ekki.

Vonumst til að klára ýmiss mál á komandi starfsári, höldum áfram að vinna í að fá söluhagnað sumarhúsa felldan niður sem er mjög ósanngjarn.

Formaður þakkar góðan fund og hvetur fundarmenn til að leggja félaginu til og koma með hugmyndir

Unnið verður í heimasíðu og facebook.

Uppröðun á fundinum var með ólíkum hætti en venjulega vegna Covid takmarkana, þannig var tryggt að fundargestir gátu setið þannig að tveir metrar væri á milli þeirra.

Í upphafi fundar dreifði Sveinn formaður hjartar-pinnum með kveðju frá Hjartaheill

Sveinn lagði fram tillögu um að Óskar Guðjónson yrði fundarstjóri sem var samþykkt samhljóða.

Óskar kannaði boðun fundar, var með lögmætum hætti og í samræmi við lög félagsins, engar athugasemdir bárust við boðun fundarins eða lögmæti hans. Fundurinn hafði verið auglýstur í dagblöðum, landsmálablöðum.

Óskar gerði tillögu um að Eiður Eiðsson ritaði fundinn, samþykkt samhljóða.

Fundargerð borin til samþykktar, var birt í bók LS, er ekki lesin orðrétt upp á fundinum – engar athugasemdir komu fram um fundargerð síðasta fundar.

Formaður fór yfir skýrslu stjórnar og reikninga.

Á síðasta aðalfundi voru kosin í stjórnina Sveinn Guðmundsson formaður, Óskar Guðjónsson varaformaður og Ingunn Lára Hannesdóttir. Fyrir í stjórn sátu Eiður Eiðsson og Sigrún Jónsdóttir.

Varamenn eru Ægir Frímannsson, Jónbjörg Sigurjónsdóttir og Leó Daðason.

Endurskoðandi Pétur Jónsson, löggildur endurskoðandi.

Skýrsla formanns:

Formaður fór yfir heimilisfang og opnunartíma skrifstofu samtakanna.

Samtökin eru að svara lagafrumvörpum sem liggja fyrir þinginu og snerta hagsmunir sumarhúsaeiganda, mikill tími fer í það.

Mikið sótt til sambandsins af félagsmönnum um kærumál, eitt mál kostað af meðlimi er komið fyrir dómstóla og snýr það að réttmæti 20 ára leigusamnings sem er endurnýjaður eftir kæruleiðum sem boðið er upp á í lögum.

Samtökin berjast fyrir bættum hag sumarbústaðaeiganda, gæta hagsmuna félagsmanna frá opinberum aðilum og eins stuðlar félagið að náttúruvernd og auknu öryggi íbúa í sumarhúsum með velferð þeirra í huga.

Bókin „Sumarhúsahandbókin“ er gefin út reglulega þar sem vakin er athygli á málum sem eru efst á baugi hverju sinni, vöktum athygli á garðrækt með garðyrkjufélagi Íslands og mikilvægi ræktunarstarf sem umhverfisvernd í síðasta bindi. Eins var mikið fjallað um öryggi með áherslur á gróðurelda í bókinni.

Birt var grein í bókinni eftir félagið í Munaðarnesi um kostnað sem er að falla á sumarhúsaeigendur. Birt var einnig opið bréf til forsætisráðherra um breytingar fjármagnstekjuskatti af sumarhúsum.

Formaður vakti athygli á að 55% tjóna í sumarhúsum eru vatnstjón

Í ár verður síðan áhersla á öryggi sumarhúsaeiganda.

Formaður talaði um fasteignamat á sumarhúsum, tilgangur er fyrst og fremst til að skapa grunn vegna álagningar fasteignagjalda og erfðafjárskatts.

Sumarhúsaeigendur hafa gagnrýnt hækkanir, hafa ekki fylgt aukinni þjónustu sem nemur hækkunum fasteignagjalda.

Formaður fór yfir ferlið á fasteignamatinu og hvernig það hugsað. Fundarmönnum var bent á að hægt er að hafa samband við þjóðskrá og látið vita að fasteignamatið passi ekki við verðmæti viðkomandi eignar.

Það er ekki samræmi á milli sveitarfélaga um fasteignamatið og geta þau verið mismunandi t.d. eru fasteignagjöld í Bláskógabyggðu hærri en í Grímsnes og Grafningshreppi.

Sambandið hefur lagt áherslu á og telur að ríkisstjórnin eigi að koma að því að breyta lögum og lækka stuðulinn með lagasetningu, þannig að hann fari aldrei upp fyrir 0,3 en hann getur farið upp í 0,6 eins og staðan er núna.

Í ár leggjum við áherslu á öryggið okkar, höfum verið með stýrihóp í frístundahúsbyggðinni um brunavarnir, gert ráð fyrir flóttaleiðum út úr byggðinni þegar verið að skipuleggja svæði, það hefur ekki verið gert hingað.

Þá kom upp umræða um hjartastuðtæki, þau eru hvergi í frístundahúsabyggð, verið að reyna að tryggja með markvissum hætti á landsvísu að félög kæmu sér upp svona tækjum og hafi miðsvæðis í sumarhúsabyggðum. Þannig að hægt sé að nálgast þau í neyðartilvikum, svona tæki geta skipt sköpum og bjargað mannslífum. Þessi tæki eru hins vegar dýr og kosta upp undir 300.000 kr. þannig að ekki er fært að setja í hvert einasta hús.

Snæfoksstaðir hafa verið að koma sér upp klöppum fyrir gróðurelda og hafa sett þær upp við hvert hús.

Mikið rætt um vatnsveitur, hvernig þeim er háttað í hverju félagi, ekki áhyggjur ef þær eru á vegum hins opinbera, neysluvatn er neytendavara og þarf þess vegna að uppfylla ákveðin skilyrði varðandi gæði og hreinleika. Hins vegar eru margar minni vatnsveitur reknar af einkaaðilum eða okkur sjálfum, þar þarf að tryggja rekstur vel, t.d. þarf að tryggja að ekki sé hætta á yfirborðsmengun.

Gæði vatns í minni vatnssveitum er lakara en í þeim stærri, hærri tíðni saurmengunar greinast í þeim minni, þetta þarf að skoða og ef þarf að fá aðstoð frá opinberum aðilum til að mæla fyrir mengun í vatnsveitum og eftir ástæður bregðast við.

Vegakerfi og góðar samgöngur eru mikilvægar í sumarhúsabyggð, tryggja þarf að vegir uppfylli skilyrði sem ætlast er til, okkar vegir teljast ekki þjóðvegir né sveitavegir, við berum ábyrgð á þeim og þurfum að tryggja að við séum á góðum stað með þetta og vegir á okkar vegum uppfylli skilyrði.

Sambandið telur það mikilvægt að vegir séu af þeirri gerð að auðvelt sé að ferðast um þá árið um kring, þurfa að vera aðgengilegir og þannig úr garði gerðir að við getum ferðast um þá óheft.

Sveitarfélög þurfa að koma betur að og koma að snjómokstri í frístundabyggð, í dag er þetta tilviljunarkennt, oft í kringum páska.

Varðandi gjaldtöku sveitarfélaga þá eru sumarhúsaeigendur hvattir til að fylgjast vel með allri gjaldtöku sem kemur fram á álagningarseðlum, það er sá möguleiki til staðar að sveitarfélög hækki gjöld milli ára án þess að það sé heimild til staðar. Þau hafa heimild til að fara upp í 6 promill af fasteignamati en ekki hærra.

Svo eru frísttundahúsaeigendur að greiða þjónustugjöld af sorphirðu og seyrulosun. Gjöld eru ólík sköttum en þau eiga að standa undir kostnaði þjónustu en skattar eru tekjuöflun opinberra aðila.

Upphæð gjalda þurfa að byggja á traustum útreikningi, eða skynsamlegri áætlun á hvað kostar að veita viðkomandi þjónustu. Verður að liggja fyrir rekstrarreikningur og enn fremur gjaldskrá sem birta þarf með lögformlegum hætti og skal hún vera númeruð.

Vakti formaður athygli á nýlegum dómi 821-2018 Landsréttar, deilt um álagningu sveitarfélag á sumarhús sem var leigt út. Sveitfélagið hafði hækkað fasteignagjöld vegna ferðaþjónustu, Landsréttur benti á að heimagisting sem fer fram er ekki talin til atvinnustarfsemi og álagning gjaldanna því metin ólögleg.

Fjöldi mála voru rekin fyrir kærunefnd á síðasta ári að ósk félagsmanna, öll afgreidd jákvætt fyrir nefndinni. Eitt mál var engu að síður stefnt fyrir dómstóla af landeiganda. Málin höfðu unnist fyrir nefndinni en lögmaður landeigeanda er að láta reyna á úrskurð hennar.

Félögin eru nú 80 og í þeim 3.719 félagsmenn.

Formaður lagði áherslu á mikilvægi þess að fylkja liði um sambandið, hægt að hringja og biðja um ráðgjöf, aflláttur af lögfræðiþjónustu. Verður aldrei sterkari en fjöldi okkar segir til um.

Formaður þakkar stjórninni fyrir gott samstarf á liðnu ári

Kerfi með afsláttum fyrir félagsmenn, verður kynnt í bókinni, verslun og þjónustuaðilum.

Farið yfir ársreikninginn.

Helstu tölur:

Bankareikningur um áramót 1,4 milljónir

9 milljónir í félagsjöld

8,6 milljónir í rekstrargjöld

Hagnaður 412 þúsund krónur.

Rekstrarkostnaður skrifstofu lækkaði og eins burðargjöld.

Orðið laust um skýrslu stjórnar og ársreikning

Axel Helgason spyr:

Er ekki hægt að gera athugasemd um verðmæti eignar sem koma fram í máli formanns um skýrslu stjórnar.

Teknar eru inn breytur og breytingar gerðar á fasteignamali t.d.

  • Fjarlægð frá golfvelli, sem kemur til mats á verðmæti var tekið inn án heimildar
  • Eins á síðasta ári fjarlægð frá vatnsbakka, bárujárnskofar við Þingvallavatn eru með hærra verðmætamat en 2 herbergja íbúð í Reykjavík
  • Duldar hækkanir,

Skrítið að embættismannakerfið þurfi ekki að standa skil á skýringum um hvernig þeir fái þessa breytingar fram.

Ásgeiri finnst að sambandið ætti að skoða betur og beita sér í að fá skýringar hvernig svona duldar hækkanir ná inn og beita sér til að fá þeim hnekkt sem ekki byggja á lögum eða reglum.

Eins talaði Ásgeir bókhald og könnun ársreikning upp á 400.000 fyrir félag upp á 9M, leggur til að kanna hanna hvort ekki eigi að endurskoða félagið á tveggja ára fresti, leggur fram tillögu um það, það sé í raun ekki skylda að láta endurskoða félag með 9 milljónir króna í veltu.

Formaður svarar fyrirspurnum Ásgeirs.

Bendir á að það sé ekki hægt að fara inn á kerfið hjá Þjóðskrá til að lækka stuðulinn, það gerist ekki þar.

Hver og einn getur í raun farið inn á Þjóðskrá og beðið um endurmat t.d. tekið myndir og sent inn ef talin er ástæða til að lækka matið.

Formanni finnst gott að fá svona upplýsingar eins og t.d. um grundvöll gjalda til að fara með á fund fasteignamats.

Varðandi bókhald og könnun, gjaldið gæti þótt hátt miðað við umfang, endurskoðun félagsins fer fram af löggiltum endurskoðanda.

Formaður ætlar að hafa samband við endurskoðandann og kanna þetta mál betur, er á þeirri skoðun að skoðun á bókhaldi ætti að vera á hverju ári, þetta er N1 félag og er ekki eftirlitsskyld, þarf aðhald, ætlar að hvort bókari geti gert þetta hvoru tveggja.

Breytingartillaga: Að bókhaldsþjónusta Guðlaugar sjái um að gefa út ársreikninginn.

Ásgeir bætir við.

Komið í óefni, með fasteignagjöld, þjónustugjöld og skattur sem hlutfall sem verðmæti eignanna, á að standa undir þjónustu, er komið út í óefni og gegnsæi er ekki neitt. Ekki hægt að fá upplýsingar hversu miklar tekjur eru að sumarhúsabyggð, ekki fasteignamat eða sveitarfélagi

Kom fram í viðtalið við sveitastjóra Bláskógarbyggðar að sveitarfélögin með stóra tekjustofn af  sumarhúsabyggð eru vel stödd, eru með svo háan tekjustofn af sumarhúsum í byggðarlaginu, lögbýli eru að greiða það sama og sumarhús fyrir sorphirðu sem er alveg galið.

Geta rukkað verulega fyrir vatnsveitu ef þau neyðast til þess.

Dæmi um að sveitarfélög hafi ofrukkað fasteignargjöld þar sem gerðar voru athugasemdir við, þegar það var leiðrétt var vatnsveitan hækkuð í staðinn til að ná sömu tekjum. Þannig að sveitarfélögin virðast hafa það í hendi sér hvernig þau standi að þessu án þess að þurfa standa skil á framkvæmdinni.

Sveinn Guðmundsson formaður

Lagði áherslu á það að kanna hvort sveitarfélög séu að leggja á gjöld sem heimild er fyrir.

Talaði um að  fyrsta svar sveitarfélaga væri það að fasteignagjöld stæði m.a. straum að brunavörnum. Það sé hins vegar ekki alveg rétt því lítið er um staðbundnar brunavarnir. Einu staðbundnu brunavarnir á landinu var grein sem birt var riti LS um brunavarnir í sumarhúsabyggð. En formaður LS tók þátt í nefndarstörfum um brunavarnir undir heitinu „Gróðureldar“.  Störf nefndarinnar stóð yfir í nokkur ár og skilaði greinargerð sem hægt er að nálgast á netinu og hefur verið birt opinberlega.

Spurning með tæki og tól, komast t.d. stórir slökkvibílar um sumarhúsabyggð, sennilega komast þeir ekki um slíka byggð í það minnsta ekki um Bláskógabyggð. Ekki eru til minni og meðfærilegri tæki í sveitarfélaginu til að sinna þessu.

Formaður sagði líka frá því að eldhugi hafi haft samband og óskað eftir samvinnu við að safna fjármunum til að kaupa þyrlupoka og styrkja þannig starfsemi Landhelgisgæslunnar. Sami aðili er líka að styrkja sjálfur með eigin framlagi og vinnu. Í dag sé bara til einn poki til á landinu og hann sé götóttur og ónýtur.

Óskar Guðjónsson

Talaði um að hvert félag innan LS getur farið fram á fund við sitt sveitarfélag og rætt þessi mál sem hér hafa verið til umræðu. Þar sé hægt að fara fram á frekari gögn um ákvarðanir og ástæður álagningu gjalda.

Spurt hvað líður fastri búsetu í sumarhúsi.

Opinber nefnd sem LS óskaði að yrði sett á lagði til að hægt væri að skrá lögheimili í frístundahúsabyggð með skerta þjónustu,  t.d. fáum ekki skólakeyrsla. Samband íslenskra sveitarfélaga barðist fyrir því að niðurstaða nefndarinnar yrði hunsuð og gekk það eftir.

Óskar lýsti sinni eigin reynslu í þessum málum og taldi ekkert fengist breytt nema mögulega með nýjum samgöngumálaráðherra.

Þorgeir:

Brunavarnir og samskipti  við yfirvaldið á frístundahúsavæði Seyðishóla er ekki mikil. Eldsmatur er mikill og mikil hætta, innra vegakerfi, snúningsplön, ekkert hægt að fá sveitarfélög í það, staðan er uggvænleg.

Umræðum lokað kl. 19:08

Reikningar bornir upp til samþykktar, reikningar samþykktir samhljóða

Lagt til óbreytt árgjald, 4.500 kr. á einstaklingsaðild og 2.500 kr. fyrir félög, tillaga samþykkt samljóða.

Kosning stjórnar:

Stjórn skal skipa fimm mönnum, formaður kosinn á hverju ári, meðstjórn til tveggja ára

Sveinn Guðmundsson gefur kost á sér áfram sem formaður – tillaga samþykkt samhljóða með lófataki

Fyrir sitja sem meðstjórnendur:

Sigrún Jónsdóttir

Eiður Eiðsson

Kjósa þarf tvo aðra – tillaga sem var samþykkt samhljóða

Óskar Guðjónsson

Ingunn Lára Hannesdóttir

Varamenn tilnefndir – tillaga samþykkt samhljóða

Ægir Frímannsson

Jónbjörg Sigurjónsdóttir

Leó Daðason

Kosning endurskoðanda

Formaður gerði tillögu um að bókhaldsstofa Guðlaugar verði kosin endurskoðandi.

Vísað til stjórnar hvort það verði á ársfresti og hvort bókhaldsstofa Guðlaugar verði endurskoðandi LSS

Önnur mál

Axel:

Ræddi um það að lög um sumarhúsabyggð er í endurskoðun, á land við Þingvallavatn. Í  dag sé það þannig að þegar sumarhúsabyggð sé skipulögð á svæðinu þurfa eigendur lóða sem fyrir voru á svæðinu en hafa jafnvel ekki hús á sínum lóðum að taka þátt í sameiginlegum kostnaði. Allir eigendur lóða séu settir undir sama hatt. Skorar Axel á félagið að fara í vinnu til að fá þessu fyrirkomulagi breytt.

Umræður, um hvort það sé sanngjarnt að þessir lóðareigendur taki þátt í sameiginlegum kostnaði t.d. vegagerð og slíkt. Nú sé komin ferðaþjónusta og alls konar starfsemi inn á svæðið.

Formaður fjallaði almennt um þessi mál.

Mikil umræða búin að vera um þessa hlut og fyrirkomulag, lóðarhafar eigi í raun verðmæti og verið sé að byggja þau upp frekar þegar vegirnir eru lagðir eða bættir, sum félög hafa skipt þessu upp í fastan kostnað sem fellur ekki á þá sem nota ekki lóðirnar sínar. Þetta er hins vegar í höndum hvers félags fyrir sig. Sumir eigi t.d. 3 lóðir en bara með eitt hús, lögin segja að viðkomandi eigi þá að greiða af þremur lóðum samkvæmt því sem lög kveða á um.

Formanni gefið orðið 19:26

Erum að takmarka félagsgjöld til að halda sem flestum inni í félaginu og hækkum þau ekki.

Vonumst til að klára ýmiss mál á komandi starfsári, höldum áfram að vinna í að fá söluhagnað sumarhúsa felldan niður sem er mjög ósanngjarn.

Formaður þakkar góðan fund og hvetur fundarmenn til að leggja félaginu til og koma með hugmyndir

Unnið verður í heimasíðu og facebook.